Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

12. október 2017

Afboðun verkfærakistu

Kæru félagsmenn

Því miður fellur verkfærakista FSS niður sem skipulögð var á morgun, föstudaginn 13. október 2017. Ástæðan er alvarleg veikindi en af sömu ástæðu er enn ekki ljóst hvenær verður hægt að setja námskeiðið á dagskrá aftur. Við munum auglýsa það og láta ykkur vita um leið og mögulegt verður að dagsetja það á ný og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.

Stjórn

FSS