Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

17. febrúar 2024

Gleðistund 21 febrúar 2024

Sæl verið þið!

Loksins komið að því. Fyrsta Gleðistundin verður næstkomandi miðvikudag 21 febrúar á Vinnustofunni Kjarval (Austurstræti 10A) frá 16:30-19:00. Óáfengar og áfengar veitingar í boði félagsins á meðan birgðir endast. Okkur í stjórninni hlakkar mikið til að hitta ykkur og segja ykkur örlítið frá því sem okkur langar til að gera. Þar sem þetta er meðlimaklúbbur þá verður kóði til að komast inn. Kóðann munum við setja á facebook síðu félagsins (félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga) á miðvikudaginn.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest :-)

Kjarval

Kær kveðja,

Dávur, Helga Arnfríður, Kristín Ingveldur, Kristrún og Hjördís