Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

08. október 2018

Þarfaþing 5 október 2018

Á föstudaginn var haldið sérstaklega áhugavert þarfaþing þar sem Kristján Guðmundsson sálfræðingur með meiru ræddi við okkur um siðblindu. Færðar voru fréttir frá stjórn og við nörtuðum í mexíkóskar veitingar. Að venju var góð mæting en sérstaklega gaman var að sjá nýja meðlimi í félaginu. Næsta þarfaþing verður haldið þann 16 nóvember, við hlökkum til að sjá ykkur þá.