Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

27. mars 2017

Árshátið 2017

Þá er komið að því! 
Það er komið sumar og við ætlum að njóta birtu og lita um leið og við fögnum góðu starfsári. 
Við ætlum að skella okkur í sparifötin og dansa um í gleði og góðum félagsskap, borða girnilegan mat, drekka létta drykki, hlægja og skemmta okkur saman. Veislustjóri árshátíðarinnar verður Jógvan Hansen 
sem mun sprella með okkur, syngja, dansa og leiða okkur í gegnum gleði kvöldsins. Hirðkokkarnir okkar munu reiða fram flotta þrigga rétta máltíð og við munum svo taka léttan húla dans á eftir.

 

Vertu með. Verum glöð og njótum lífsins :-)

 

Skráðu þig hér!

 

Nánar:

Árshátíð FSS

Föstudaginn 5. maí 2017 kl. 18:30 - ?

SEM salurinn Sléttuvegi 3, 103 Rvk

Árshátíðin er einungis fyrir félagsmenn FSS og er í boði félagsins

 

Sjáumst hress og kát 

 

Stjórnin