Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Þarfaþing 14 mars

14. mars 2025

Sæl verið þið 

14 mars næstkomandi munu tveir flottir sálfræðingar halda erindi um flóknari skjólstæðinga í gegnum Teams. Fyrst mun Soffía Elín Sigurðardóttir (hlekkur: https://www.sentia.is/soffia ) ræða um sína reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Svo mun Anna Kristín Newton (hlekkur:https://salhfn.is/anna-kristin-newton/ ) fjalla um málefnið: Er hægt að lækna barnahneigð?. Þessi fjarfundur verður ekki tekinn upp þannig að við hvetjum sem flesta til að "mæta" á Teams 14 mars kl. 17. Sendur verður hlekkur hér og á síðunni okkar þegar nær dregur fundinum.
Hlökkum mikið til.
kkv.
FSS stjórn

 
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: