Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Þarfaþing 11. október

11. október 2024

Þarfaþing verður haldið 11 október kl. 18 á EMDR stofunni. Hannes sálfræðingur fjallar um dáleiðslu og Indiana kynfræðingur fjallar um vændi. Vonumst eftir skemmtilegum umræðum. Veitingar verða í föstu og fljótandi formi. Vonumst eftir að sjá sem flesta.

 

kkv.

FSS stjórn

 
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: