Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Þrettándagleði FSS

06. janúar 2024

FSS ætlar að blása til þréttándagleði laugardaginn 6.janúar!

Við ætlum að gera vel við okkur og fagna nýliðnu ári með mat, drykk og frábærum skemmtiatriðum.

Hljómsveitin ,,The Bookstore Band“ sem hefur verið að trylla lýðinn síðastliðin misseri í húsi Máls og menningar, ætlar að leika fyrir dansi og söng.

Reimið því á ykkur dansskóna og æfið ykkar bestu sveiflur fyrir ógleymanlegt kvöld  í Hæðarsal Systra og maka, Síðumúla 21 ( ath að um standandi veislu er að ræða).

Miðaverð er 2.500 kr. fyrir félagsfólk. Velkomið að taka ykkar uppáhalds félaga, vin/vinkonu eða maka með fyrir vægar 5500 kr (sem er andvirði veitinganna)

  
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: