Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Eiga foreldrar að vera þátttakendur í meðferð barns (yngra en 18 ára)?

07. október 2022

 

 

7. okt kl. 13:00 - 16:30

 

Vilborg G. Guðnadóttir geðhjúkrunar-/fjölskyldufræðingur og handleiðari mun vera með fræðslu um hollustu og hollustubönd milli foreldra og barns, og tengsl og mögulegt tengslarof milli foreldra og barns. Hvernig getur vandi foreldris verið áhættuþáttur í vanda barns og hvaða áhrif gæti það haft á meðferð með barni. Að hverju þarf að huga þegar meðferð barns ber lítinn/engan árangur?

 

Vilborg er með langa reynslu af áfalla- og tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð ásamt einstaklings- teymis- og hóphandleiðslu.

          

 

 

 
 

Greiðsla fyrir Verkfærakistu

Verð: 17.000 kr. fyrir félagsmenn FSS, 22.000 kr. fyrir aðra

Rkn. 348-03-403035
Kt. 500611-1620