Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Hugvíkkandi efni í meðferð

12. nóvember 2021

Kl. 17 í sal SEM hússins, Sléttuvegi 3.

Umræður um hugvíkkandi efni í meðferð. 

Frummælendur eru:

- Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur

- Sara María Júlíudóttir sem er að læra meðferð með hugvíkkandi efnum.

- Haraldur Erlendsson, geðlæknir

 

 
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: