Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Verkfærakista um geðlyf

20. maí 2021

20. maí kl.13 til 16 - Fjarfundur í gegnum Zoom

Leiðbeinandi: Erik Brynjar Eriksson, geðlæknir

Fjallað verður um geðlyf, virkni þeirra og notkun.

Lögð verður áhersla á hagnýta fræðslu um geðlyf sem gagnast sálfræðingum í klínísku starfi.

Erik Eriksson útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands árið 2007. Hann var tvö ár í sérnámi í geðlækningum á Landspítalanum og í kjölfarið í þrjú ár hjá South London and Maudsley NHS. Hann hefur lagt áherslu á fullorðinsgeðlækningar, en hefur einnig reynslu úr barna-, öldrunar- og fíknigeðlækningum.  Erik starfar nú í  geðteymi heilsugæslunnar.

 

Verð: Frítt fyrir félagsmenn FSS, 22.000 kr. fyrir aðra

 

 

 
 

Greiðsla fyrir Verkfærakistu

Frítt fyrir félagsmenn en 22.000 kr fyrir aðra

Rkn. 1102-05-403035
Kt. 500611-1620