Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Fjögurra daga meðferð við þráhyggju og áráttu

17. janúar 2020

Í SEM húsinu, Sléttuvegi 3 kl. 17.

OCD Teymi KMS mun fjalla um fjögurra daga meðferðarúrræði við þráhyggju- og áráttu (OCD) sem dr. Gerd Kvale og dr. Bjarne Hansen sálfræðinga frá Helse Bergen - Háskólasjúkrahúsinu í Haukeland hafa þróað.

Á undan mun Birgir Örn Steinarsson flytja örhugvekju um sálfræði og sköpun. 

 

 
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: