Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

FSS aðild

Skráðu þig í félagið

Allir þeir sem hafa starfsleyfi sem sálfræðingar á Íslandi og jafnframt starfa sjálfstætt á eigin stofum, í eigin rekstri eða á stofum sem reknar eru af öðrum sjálfstætt starfandi sálfræðingum, eiga rétt á að verða félagsmenn.

Að vera aðili að félaginu er mikilvægur þáttur í faglegri starfsemi sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Aðild að félaginu endurspeglar sýn hvers félagsmanns á fagleg vinnubrögð og hugsjón um hágæða þjónustu almenningi til heilla.

 

Sækja um aðild