Velkomin/n á heimasíðu

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga

Skráning á Þarfaþing: Pör rómantík og ástin

19. janúar 2018

Við bjóðum þér á stefnumót!

Kæru félagsmenn. Þið eruð yndislegt fólk og af því tilefni, og af því Valentínusardagurinn er í næsta mánuði, þá langar okkur að bjóða þér á date! Þetta verður rómantísk samvera yfir kertaljósum og ljúfri tónlist og umræðuefnið eru pör og rómantík. Við bjóðum upp á osta og rauðvín yfir kærleiksríkri umræðu og léttar veitingar á eftir.

Dagskrá verður eftirfarandi:

17:30 Hús opnar

17:45 Stefnumót

Rauðvín og ostar

Örhugvekja um lífið - Haukur Sigurðsson

Fræðsla um pör og rómantík - Andrés Ragnarsson - “Nokkrar hugmyndir sem virka í hjónameðferðum - stælt og stolið frá völdum skjólstæðingum”

19.00 Spjall, hugguleg samvera og léttar veitingar

 

Stefnumótið verður haldið föstudaginn 19. janúar í sal Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík.

 
 

Skráning í viðburð

Sentu inn skráningu með því að smella á hnappinn fyrir neðan: